Vörumynd

Lian-Li Lancool 3 turnkassi, hvítur

Lian-Li
Lancool III er stórglæsilegur ATX turnkassi frá Lian-Li, endurbætt útgafa sem skarar fram úr forvera sínum. Úr SGCC stáli og með 4mm þykku tempruðu gleri á báðum hliðum sem eru á hjörum og því hægt að opna allann kassan án þess að þurfa verkfæri. Með fínu Mesh á framhlið sem veitir frábært loftflæði ásamt fjórum öflugum 140mm PWM viftum sem fylgja með (3x RGB, 1x án RGB).

 • Str…
Lancool III er stórglæsilegur ATX turnkassi frá Lian-Li, endurbætt útgafa sem skarar fram úr forvera sínum. Úr SGCC stáli og með 4mm þykku tempruðu gleri á báðum hliðum sem eru á hjörum og því hægt að opna allann kassan án þess að þurfa verkfæri. Með fínu Mesh á framhlið sem veitir frábært loftflæði ásamt fjórum öflugum 140mm PWM viftum sem fylgja með (3x RGB, 1x án RGB).

 • Stróglæsilegur ATX turnkassi úr SGCC stáli
 • Sérstök lok til að auðvelda kaplaskipulag
 • 3x RGB viftur að framan ásamt 1x non-RGB að aftan fylgja
 • Pláss fyrir samtals 10x viftum í topp, botn, aftur og framhlið
 • Pláss fyrir radiator í topp og framhlið að 420mm og 360mm í botn
 • Pláss fyrir allt að 12x 2.5" diska eða 4x 3.5" + 8x 2.5"
 • Tekur allt að 187mm háa örgjörvakælingu
 • Tekur allt að 435mm langt skjákort
 • 2x USB 3.0, 1x USB-C og Audio Jack á front panel
 • Fjarlægjanleg ryksía í botni.

Verslaðu hér

 • Tölvutek
  Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt