Vörumynd

Fortron Hexa+ 400W aflgjafi


HEXA Plus línan er besta valið á hágæða íhlutum verðlega séð fyrir aflgjafa handa heimilum og skrifstofu.
120mm vifta sem endist og með góðri kæligetu með sem minnstum hávaða. Ef þú vilt lát...

HEXA Plus línan er besta valið á hágæða íhlutum verðlega séð fyrir aflgjafa handa heimilum og skrifstofu.
120mm vifta sem endist og með góðri kæligetu með sem minnstum hávaða. Ef þú vilt láta veskið ráða þá
þarftu ekki lengur að fara í no-name vöru.

Almennar upplýsingar

Módel H2-400
Afl 400W
Staðlar ATX 12V V2.4 & EPS 12V V2.92
inngangs spenna 200-240VAC
Inngangs straumur 3A
Inngangstíðni 50-60Hz
PFC Active PFC (> 0.9 typical)
Nýtni Nær 80% @ venjulegu álagi
Vifta 120mm Quiet fan
Stærð (HxBxD) 150 x 165 x 86 mm
Vinnuhitastig 0 ~ 40 ° C / 32 ° F ~ 104 ° F
Vörn OVP / OCP / SCP
Vottanir CE / CB / TUV / C-tick
Tengi
ATX20+4 1
4+4 PIN 1
PCI-E 6+2 2
SATA 5
MOLEX 2
FLOPPY 1

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt