Vörumynd

iPhone XS 256GB Gold

Apple

Með iPhone Xs hefur Apple hannað síma sem er nær ekkert nema skjár (~82.9% screen-to-body ratio) . Með nýjum og bættum Super Retina skjá tekur iPhone stökkið ...

Með iPhone Xs hefur Apple hannað síma sem er nær ekkert nema skjár (~82.9% screen-to-body ratio) . Með nýjum og bættum Super Retina skjá tekur iPhone stökkið yfir í Super AMOLED OLED tækni og hefur aldrei litið betur út. Myndavélin sem allir elska hefur verið uppfærð og tekur núna betri myndir og myndbönd og er með stærri og betri myndflögum.

Skjár : 5.8" Super Retina OLED með 2436x1125 í upplausn með 458ppi (pixels per inch) og er HDR.
Skjárinn er ekki aðeins betri heldur en áður hefur sést, heldur notar hann einnig töluvert minni orku sem skilar sér í lengri rafhlöðuendingu.

Afl : Síminn er búinn Apple A12 Bionic chip sem notar afl frá Hexa-core (2x Vortex + 4x Tempest) CPU og Apple GPU (4-core graphics) til að keyra 3D leiki og öpp sem notast við mikla grafík.

Dual-camera: Síminn er með tvær myndavélar. Önnur er með víða linsu með f/1.8 ljósopi og optical image stabilizer og hin er með f/2.4 ljósopi focal camera.
Að taka fallegar myndir og skapa skemmtilegt myndefni hefur aldrei verið auðveldara sama hver birtuskilyrðin eru.
Báðar myndavélarnar geta jafnvel starfað saman til að gefa þér möguleika á dýptar og skerpu stillingum ásamt fallegum bakgrunn án fókus. Dual Optical Image Stabilizer kemur í veg fyrir að skjálfandi hendur hafi áhrif á góða ljósmynd.

Frammyndavél : Frammyndavélin er TrueDepth með 7MP upplausn og gerir þér kleift að taka æðislegar selfies sem eru fullar af lífi. Einnig getur hún tekið upp myndband í fullri háskerpu á 30 eða 60 fps.

4K video upptaka : Með iPhone Xs getur þú tekið upp myndbönd í hærri gæðum en nokkur annar snjallsími.
- 4K video recording at 24 fps, 30 fps, or 60 fps
- 1080p HD video recording at 30 fps or 60 fps
- 720p HD video recording at 30 fps
- Extended dynamic range for video up to 30 fps
- Slo‑mo video support for 1080p at 120 fps or 240 fps

Hljóð : Upplifaðu góðan hljóm í gæða stereo hátölurum, sem gefa frá sér víðara og skýrara hljóðsvið. Með iPhone Xs fylgja Apple Earpods heyrnartól sem tengjast með Lightning stafrænu hágæða hljóði á einfaldan hátt.

Hönnun: iPhone Xs fylgir í fótspor fyrirrennara síns iPhone Xs og er síminn gerður úr hágæða ryðfríu stáli og tempruðu gleri sem gerir hann virkilega sterkbyggðann.

Vatns- og Rykvörn : Síminn er IP68 sem þýðir að hann er rykvarinn og þolir að fara niður á 2 metra dýpi í 30 mín.
(Athugið að vatnstjón falla þó ekki undir ábyrgð og mælum við sterklega með því að fara varlega með símann nálægt vatni og passa að nota ekki símann í sturtu, baði, sundi eða neðansjávar. IP68 þolprófið er framkvæmt á rannsóknarstofu þar sem síminn er í hvíldarstöðu á 2 metra dýpi í hreinu vatni í 30 mín, allt aðrar aðstæður geta myndast í sturtu þar sem meiri þrýstingur er á vatninu, sundlaugar eru fullar af efnum til að hreinsa vatnið og sjórinn er fullur af salti.) Frekari upplýsingar ásamt góðum leiðbeiningum um hvernig best er að þurrka símann má svo finna á heimasíðu Apple, eða hérna: https://support.apple.com/en-us/HT207043

Fleiri upplýsingar
- 256GB Internal Storage
- Faster 4G LTE Connection
- Dual SIM With Physical Nano SIM Card and Virtual ESIM
- Safer Face ID
- Quad LED True Tone flash for better lighting for your photos
- Flashy WiFi-ac, Bluetooth 5.0 and one-touch NFC pairing
- Lightning port for charging, data synchronization and audio output
Innifalið í kassanum
- iPhone Xs
- EarPods with Lightning connection
- Lightning for USB cable
- USB power adapter
- Product documentation

Almennar upplýsingar

Farsímar
Farsímar Snjallsímar
Framleiðandi Apple
Módel iPhone Xs
Almennar upplýsingar.
Stýrikerfi iOS
Útgáfa stýrikerfis 12
Íslenska Valmynd og innsláttur
Fjöldi SIM korta 1
SIM Nano-SIM
3G
4G
WiFi
Bluetooth
Bluetooth tækniupplýsingar 5.0
EDGE
GPRS
Örgjörvi.
Chipsets Apple A12 Bionic
Minni.
Geymslurými (GB) 256
Skjár.
Skjágerð Super Retina OLED
Skjástærð (″) 5,8
Snertiskjár
Upplausn 2436 x 1125
Annað 3D Touch skjár
Spilari.
Tónlistarspilari
Spilar myndbönd
Myndavél.
Staðsetning myndavélar Að framan og aftan
Myndavél
Upplausn myndavélar 12 MP, f/1.8 - 12 MP, f/2.4
Flass Quad-LED dual-tone flash, HDR (photo/panorama)
Myndbandsupptaka 2160p@24/30/60fps, 1080p@30/60/120/240fps, HDR, stereo sound rec.
Rafhlaða.
Rafhlaða Innbyggð Li-Ion 2658 mAh rafhlaða
Endist við notkun (klst) 60 klst við þráðlausa tónlistarspilun
Endist við 3G notkun (klst) 20
í Kassa.
Litur og stærð.
Litur Gold
Stærð (HxBxD) 143,6 x 70,9 x 7,7
Þyngd (g) 177

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt