Vörumynd

Hænsnasteinn 10 kg

Hænsnasteinn er steinefnabætt steinefnablokk fyrir fiðurfé.

Steinninn er úr náttúrulegum kalksteini að viðbættum stein- og snefilefnum.

Steinninn hjálpar til við að draga úr streitueinkennum og óæskilegu atferli hænsnfugla, eins og fjaðurplokki og kannibalisma.  Fullnægir einnig þörfum hænsnfugla til fæðuleitar og minnkar þannig streitu og slípar gogginn. Stein– og snefilefnin ge…

Hænsnasteinn er steinefnabætt steinefnablokk fyrir fiðurfé.

Steinninn er úr náttúrulegum kalksteini að viðbættum stein- og snefilefnum.

Steinninn hjálpar til við að draga úr streitueinkennum og óæskilegu atferli hænsnfugla, eins og fjaðurplokki og kannibalisma.  Fullnægir einnig þörfum hænsnfugla til fæðuleitar og minnkar þannig streitu og slípar gogginn. Stein– og snefilefnin geta einnig haft jákvæð áhrif á beinabyggingu og fiður fuglanna.

Efnainnihald (g/kg): Kalsíum 210 g, fosfór 45 g, magnesíum 25 g, natríum 60 g.

Snefilefni (mg/kg): 3bE1 Járn (járn-II-súlfat) 100 mg, 3bE4 Kopar (kopar-II-súlfat) 80 mg, 3bE5 Mangan (manganoxíð) 400 mg, 3bE603 Sink (sinkoxíð) 600 mg, 3bE202 Joð (kalsíum joðat) 5 mg, 3bE8 Selen (natríumselenít) 5 mg, 3b304 Kóbalt (kóbalt-II-karbónat) 3 mg.

Má ekki fara yfir 8% af daglegri fóðurinntöku.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt