Vörumynd

Dreififata fyrir sótthreinsiduft

Rotho Spreader dreififatan er sniðugt verkfæri til dreifingar á sótthreinsidufti (Sti-Ren), fræi, áburði, hálkusalti, áburðarkalki o.fl. o.fl.

Dreififötuna má stilla með því að þrengja göt á botni fötunnar og ræðst þá hversu mikið kastast úr henni þegar henni er snúið.

  1. Fylltu fötuna með hentugu magni af efni til dreifingar.
  2. Settu lokið á fötuna ef það rignir.

Rotho Spreader dreififatan er sniðugt verkfæri til dreifingar á sótthreinsidufti (Sti-Ren), fræi, áburði, hálkusalti, áburðarkalki o.fl. o.fl.

Dreififötuna má stilla með því að þrengja göt á botni fötunnar og ræðst þá hversu mikið kastast úr henni þegar henni er snúið.

  1. Fylltu fötuna með hentugu magni af efni til dreifingar.
  2. Settu lokið á fötuna ef það rignir.
  3. Stilltu rennsli út fötunni með því að þrengja eða stækka göt á botni fötunnar.
  4. Dreifðu úr fötunni með því að halda fötunni frá þér og snúa henni fram og tilbaka.
  5. Færið milli handa eftir þörfum.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.