Vörumynd

Pavo PodoGrow

PAVO PodoGrow er hágæða kjarnfóður fyrir folöld og trippi. PodoGrow fóðrið inniheldur hágæða prótein og amínósýrur, æskileg hlutföll af magnesíum, kalsíum og fosfór sem eru mikilvæg fyrir rétta uppbyggingu og vöxt beina.
Pavo PodoGrow hefur reynst einstaklega vel sem kjarnfóður fyrir holdgrönn og orkukræf hross sem erfitt er að koma holdum á.

PAVO PodoGrow er úrvals fóður fyrir fo…

PAVO PodoGrow er hágæða kjarnfóður fyrir folöld og trippi. PodoGrow fóðrið inniheldur hágæða prótein og amínósýrur, æskileg hlutföll af magnesíum, kalsíum og fosfór sem eru mikilvæg fyrir rétta uppbyggingu og vöxt beina.
Pavo PodoGrow hefur reynst einstaklega vel sem kjarnfóður fyrir holdgrönn og orkukræf hross sem erfitt er að koma holdum á.

PAVO PodoGrow er úrvals fóður fyrir folöld og trippi frá því að þau eru vanin af spena og fram á þriðja ár. PodoGrow inniheldur öll lykilnæringarefni sem styðja við vöxt og þroska ungviðis. Ríflegt innihald steinefna á borð við kalk og magnesíum auk kopars á klóformi, sinks og mangans tryggja heilbrigði og styrk beina og liða. Hár meltanleiki próteina og lykilamínósýra styður við vöxt og þroska heilbrigðra vefja.

Notkun:
Frá 8-30 mánaða aldurs. Ráðlagður dagskammtur: 0,5 kg/dag
Fullorðinn hross: 0,5-1,5 kg/dag, eftir þörfum.

20 kg pokar.

Almennar upplýsingar

Efnainnihald í kg fóðurs: Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs:
Meltanleg orka 13,4 MJ Kalsíum 1,2%
Hráprótein 16% Fosfór 0,65%
Hráfita 4,5% Magnesíum 0,65%
Hrátréni 8% Natríum 0,35%
Aska 9% Kalíum 1,2%
Sykur 10% Kopar 78 mg
Sterkja 25% Járn 144 mg
Zink 312 mg
Hráefni: Mangan 198 mg
Bygg Selen 0,96 mg
Hveitifóður Joð 1,2 mg
Ristað sojamjöl* A-vítamín 18.000 AE
Sojabaunahýði D3 -vítamín 3.000 AE
Melassi úr sykurreyr E-vítamín 425 mg
Hveiti K3 -vítamín 4 mg
Sólblómafræ B1 -vítamín 45 mg
Hörfræ B2 -vítamín 18 mg
Laktósi B6 -vítamín 12 mg
Kalsíumkarbónat D-Bíótín 630 mcg
Natríumklóríð. Pantóþensýra 26 mg
Sojaolía* Níasín 36 mg
Fólínsýra 10 mg
Lýsín 7 g
Meþíónín 2,4 g
Geymsluþol 6 mánuðir.
Geymist í myrku, köldu og þurru rými.
* Framleitt úr erfðabreyttum sojabaunum

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt