Vörumynd

EQUES - Sella Plus

Sella Plus er hannaður til þess að knapinn sé í nánu sambandi við hestinn. Hann er stuttur mono-flap hnakkur og hnépúðarnir eru utan á hnakklafinu og veita góða stuðning. Hnépúðar og sæti eru hönnið með það í huga að stuðla að réttri ásetu knapa. Sætið er miðlungs djúpt og plássmeira en á hinum Eques hnökkunum. Sella Plus er alhliða hnakkur sem hentar flestum knöpum.

Einkenni Sella Plu…

Sella Plus er hannaður til þess að knapinn sé í nánu sambandi við hestinn. Hann er stuttur mono-flap hnakkur og hnépúðarnir eru utan á hnakklafinu og veita góða stuðning. Hnépúðar og sæti eru hönnið með það í huga að stuðla að réttri ásetu knapa. Sætið er miðlungs djúpt og plássmeira en á hinum Eques hnökkunum. Sella Plus er alhliða hnakkur sem hentar flestum knöpum.

Einkenni Sella Plus:

  • Sveigjanlegt A hnakkvirki.
  • Hægt er að breyta um járn í hnakknefinu til að þrengja eða víkka það.
  • Gæða leður (úr mjúkri kálfshúð) með góðu gripi.
  • Frampartur hnakksins er upphækkaður og er því með sömu áhrif og undirdýna.
  • Lögun undirpúðanna er gerð til að dreyfa þyngdinni á yfirborði og auka þar með þægindi hestsins.
  • Undirpúðarnir eru með þremur lögum af latexi

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.