Eco Naps taubleyjurnar eru alveg dásamlegar bæði í útliti og notkun. Með hverri bleyju fylgja tvö afar rakadræg bambus innlegg með smellu sem hægt er að festa inn í bleyjuna með mörgum mismunandi útfærslum.
Efnið í bleyjunni sjálfri er stay dry efni sem heldur litlum bossum þurrum.
Bleyjurnar eru one-size og passa frá sirka 3.5kg-16kg og hannaðar til þess að endast út b…
Eco Naps taubleyjurnar eru alveg dásamlegar bæði í útliti og notkun. Með hverri bleyju fylgja tvö afar rakadræg bambus innlegg með smellu sem hægt er að festa inn í bleyjuna með mörgum mismunandi útfærslum.
Efnið í bleyjunni sjálfri er stay dry efni sem heldur litlum bossum þurrum.
Bleyjurnar eru one-size og passa frá sirka 3.5kg-16kg og hannaðar til þess að endast út bleyjutímabilið. Smellurnar framaná bleyjunni gera þér kleift að velja rétta stærð fyrir barnið þitt.
Þetta fallega merki kemur frá Ástralíu, mynstrin eru handteiknuð af listamanni frá litlum bæ sem heitir Byron Bay. Þetta fyrirtæki framleiðir vandaðar vörur í takmörkuðu magni og leggur mikla áherslu á að vera umhverfisvænt. Allar vörur koma plastlausar (engar plastumbúðir sem er frábært :)
Þvottaleiðbeiningar: https://www.econaps.com.au/pages/washing-your-modern-cloth-nappies
Ítarlegri upplýsingar frá vefsíðu Eco Naps:
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.