10,000 m hæðamælir
Þrýstiskynjari greinir mismun í loftþrýsting og breytir þeim mælingum í lesanlega niðurstöðu á skjánum í allt að 10.000m hæð.
Barometer (260 / 1.100 hPa)
Sérstakur skynjari mælir loftþrýstinginn (mælisvið: 260 / 1100 hPa) og sýnir hann á skjánum. Þetta gerir þér kleift að greina snemma veðurbreytingar.
Hitamælir (-10°C / +60°C)
Hitamælir mælir hitastig umhverfisins og úrið sýnir það í °C á skjánum (-10°C /+60°C).
Hæðar aukning
Hæðaraukningarforrit mælir hæðaraukningu í göngu, Þú getur því séð í fljótu bragði heildarhækkun á göngunni.
Heimstími
Úrið sýnir þér staðartímann í helstu borgum og landssvæðum heimsins.
Skeiðklukka - 1/100 sek. - 24 tímar
Allar tímamælingar með skeiðklukkunni eru nákvæmar uppá sekúndubrot (1/100). Hægt er að taka tímann með skeiðklukkunni í allt að sólarhring (24kls).
Niðurteljari
Hægt er að stilla á tíma sem talið er niður frá, úrið gefur svo frá sé hljóð sem lætur þig vita að tíminn sé búinn.
5 daglegar vekjaraklukkur
Hægt er að stilla á allt að 5 mismunandi tíma á sólarhring þar sem úrið pípir á þig til áminningar.
Snjallaðgangstækni krónunnar
Hægt er að stjórna öllum eiginleikum úrsins með því að toga út og snúa krónunni.
Sjálfvirkt dagatal
Dagatalið tekur daga mánaðarins og hlaupár með í reikninginn, þá þarftu aldrei að stilla það aftur uppá nýtt eftir fyrstu uppsetningu.
Vatnsvarið uppá 10 BAR
10 BAR nægir fyrir sund og yfirborðsköfun samkvæmt ISO 22810.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.