Vörumynd

ON Cloudsurfer Hlaupaskór Kvenna Hvítur/frost

On

ON

Mýksti hlaupaskórinn frá On hingað til. Ný tækniframför í undirsóla skósins hefur fært dempunina á næsta stig.

Henta best fyrir:

Götuhlaup, 5km, 10km, hálft maraþon, hversdagshlaup og hlaup fyrir þá sem vilja mikla dempun.

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

  • Skóstærðir á On skóm eru mjög líkar öðrum skótegundum og í flestum tilfellum tekur þú sömu stærð og í núvera…

ON

Mýksti hlaupaskórinn frá On hingað til. Ný tækniframför í undirsóla skósins hefur fært dempunina á næsta stig.

Henta best fyrir:

Götuhlaup, 5km, 10km, hálft maraþon, hversdagshlaup og hlaup fyrir þá sem vilja mikla dempun.

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

  • Skóstærðir á On skóm eru mjög líkar öðrum skótegundum og í flestum tilfellum tekur þú sömu stærð og í núverandi skóm. Það má kannski segja að On skór mátast heldur minni en stærri og einnig getur verið ráðlagt að taka hlaupaskó í hálfu númeri stærra en í hefðbundnum götuskóm.

Verslaðu hér

  • Tískuvöruverslunin River 471 2555 Miðvangi 6, 700 Egilsstöðum

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt