Sólbekkurinn er sérstaklega hannaður með eldra fólk í huga, hvort sem ætlunin er að fá sér kríu, fara í sólbað eða lesa. Bekkurinn er frábær til notkunar utandyra; í garðinum, á pallinum, við sundlaugina, á ströndinni o.s.frv.
Legubekkurinn er með þægilegri bakstoð sem hægt er að halla aftur fyrir aukin þægindi. Grindin er úr léttu en sterku áli sem auðvelt er að flytja til eftir þörfum og b…
Sólbekkurinn er sérstaklega hannaður með eldra fólk í huga, hvort sem ætlunin er að fá sér kríu, fara í sólbað eða lesa. Bekkurinn er frábær til notkunar utandyra; í garðinum, á pallinum, við sundlaugina, á ströndinni o.s.frv.
Legubekkurinn er með þægilegri bakstoð sem hægt er að halla aftur fyrir aukin þægindi. Grindin er úr léttu en sterku áli sem auðvelt er að flytja til eftir þörfum og ber allt að 110 kg. Hæð bekkjarins gerir hann sérlega þægilegan fyrir eldra fólk og aðra sem eiga erfitt með að setjast niður og standa upp af lægri bekkjum. Veðurþolið textilene-efnið andar vel, það er þægilegt til legu og styður vel við líkamann.
Sólbekkurinn er samanbrjótanlegur og því er auðvelt að koma honum fyrir í geymslu þegar hann er ekki í notkun.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.