Eiginleikar:
-
Sterkara og þéttara snið til þess að hámarka afl, hraða og stöðugleika.
-
17.65% lengri en hefðbundnar hlífar (heildarlengd 30cm/11.8in)
-
7mm þykkt SBR/Neoprene
-
Einstök hönnun
-
Notað af mörgum af fremstu íþróttamönnum heims
-
Selst í stykkjatali
-
Passar á hægri jafnt sem vinstri
-
Fáanlegar í tveimur litum
Kostir
-
Hannað til þess að hreyfa sig með þér ásamt því að veita stuðning, halda hita og þrýsting.
-
Bætir vöðvasamhæfingu og stöðugleika
-
Þægilegt og helst á sínum stað í gegnum æfinguna þína
-
Veitir þér líkamlega og andlega öryggistilfinningu
-
Heldur á þér hita og þrýsting án þess að takmarka hreyfigetu
-
Verndar hnéð og húðina frá núningi
-
Mjúkt og þægilegt efni með framúrskarandi endingu
Viltu minni stuðning? Kíktu þá á hinar hlífarnar frá Rehband 3mm,5mm, 7mmMATERIAL & CARE• Machine washable (40 °C / 104°F) | Laundry bag is recommended | Air drying only