Vörumynd

Skin+C vítamin krem frá Lepo

NN Studio

Frábært næringarkrem frá Lepo sem inniheldur C -vítamin og Hyaluronic acid sem eykur rakaupptöku húðarinnar. C-Vítamin er andoxunarefni sem hjálpar frumunum að endurnýja sig og vinnur á litamismun, húðskemmdum eftir bólur og ör og eining að mýkja fínar línur.

Hentar vel öllum húðgerðum sem dag og næturkrem, gott fyrir þreytta og líflausa húð.

Innheldur meðal annars: Vitamin C, Hyaluronic …

Frábært næringarkrem frá Lepo sem inniheldur C -vítamin og Hyaluronic acid sem eykur rakaupptöku húðarinnar. C-Vítamin er andoxunarefni sem hjálpar frumunum að endurnýja sig og vinnur á litamismun, húðskemmdum eftir bólur og ör og eining að mýkja fínar línur.

Hentar vel öllum húðgerðum sem dag og næturkrem, gott fyrir þreytta og líflausa húð.

Innheldur meðal annars: Vitamin C, Hyaluronic acid, orange blómavatn.

Vegan og Nikkel frítt og 97% lífræn efni.

Efnisinnihald

INGREDIENTS: AQUA (WATER), CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, GLYCERIN, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE*, HORDEUM VULGARE (BARLEY) STEM WATER*, CETEARYL ALCOHOL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL*, CAPRYLYL CAPRYLATE/CAPRATE, SUCROSE STEARATE, PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL, TREHALOSE, BENZYL ALCOHOL, AMMONIUM ACRYLOYLDIMETHYLTAURATE/VP COPOLYMER, ASCORBYL GLUCOSIDE, SODIUM STEAROYL GLUTAMATE, CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER WATER*, CITRUS LIMON (LEMON) JUICE, PARFUM (FRAGRANCE), LIMONENE , CETYL PALMITATE, TOCOPHEROL, XANTHAN GUM, POLYGLYCERYL-6 OLEATE, SALICYLIC ACID, ETHYLHEXYL PALMITATE, SODIUM PHYTATE, SODIUM HYALURONATE, POLYGLYCERYL-4 CAPRATE, SORBIC ACID, LINALOOL, HYDROLYZED SODIUM HYALURONATE, SODIUM HYDROXIDE, GERANIOL, CITRAL.

Verslaðu hér

  • No Name cosmetics
    NN Makeup Studio 533 2223 Garðatorgi 4, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt