Vörumynd

Hrímnir Master

Hnépúðarnir styðja við ofan við hnéð svo að knapinn situr lóðrétt og hefur betra jafnvægi. Það er afar mikilvægt að velja rétta lengd af sæti. Þegar að knapinn situr slakur í hnakknum eiga lærin að liggja upp að púðunum, annars er sætið of langt.

  • DuPont® hnakkvirki
  • BayFlex® svampur í undirdýnum
  • XChange® …

Hnépúðarnir styðja við ofan við hnéð svo að knapinn situr lóðrétt og hefur betra jafnvægi. Það er afar mikilvægt að velja rétta lengd af sæti. Þegar að knapinn situr slakur í hnakknum eiga lærin að liggja upp að púðunum, annars er sætið of langt.

  • DuPont® hnakkvirki
  • BayFlex® svampur í undirdýnum
  • XChange® kerfi til að víkka/grenna hnakkinn

Eiginleikar:

  • Djúpt sæti
  • Hrímnir-Soft seat seta
      • auka lag af BayFlex® svampi í sæti til að auka enn frekar á þægindi
      • pressast ekki saman með tímanum
  • Hnépúðar
    • eru staðsettir utan á lafiu og styðja við lærið en ekki hnéð
    • bjóða góðan stuðning og rétta stöðu fótleggs hjá öllum gerðum knapa
    • hentar sérlega vel hávöxnum knöpum eða knöpum með hnjávandamál
    • púðinn lagar sig að knapanum og sér til þess að lærið fær ávalt góðan stuðning
  • Einfalt leður í löfum
    • sterkara og endingarbetra leður
  • Kemur með hnakknefsjárni í vídd M

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt