Vörumynd

Kraftur

Kraftur er úrvals kjarnfóðurblanda, jafnt fyrir reiðhesta sem og keppnishesta sem fullnægja ekki fóðurþörfum sínum eingöngu með gróffóðri og til að minnka kviðfylli.
Blandan er orkumikil, lystug og inniheldur æskilegt hlutfall steinefna og vítamína.

Lykileiginleikar:

  • Orkufóður sem leggur til viðbótarorku þegar hennar er þörf t.d. fyrir keppnishesta og hesta í mikilli þjá…

Kraftur er úrvals kjarnfóðurblanda, jafnt fyrir reiðhesta sem og keppnishesta sem fullnægja ekki fóðurþörfum sínum eingöngu með gróffóðri og til að minnka kviðfylli.
Blandan er orkumikil, lystug og inniheldur æskilegt hlutfall steinefna og vítamína.

Lykileiginleikar:

  • Orkufóður sem leggur til viðbótarorku þegar hennar er þörf t.d. fyrir keppnishesta og hesta í mikilli þjálfun
  • Gæðaprótein til að tryggja sem besta vöðvavirkni ásamt E-vítamíni og magnesíum
  • Þegar hesturinn þarf að skara fram úr
  • Blandan er lystug og inniheldur æskilegt hlutfall steinefna og vítamína.

Kjarnfóðurblöndurnar Kraftur og Máttur eru framleiddar á Íslandi úr bestu fáanlegum hráefnum. Blöndurnar voru þróaðar í samráði við Vincent Hinnen, fóðurfræðing (áður hjá PAVO) og Dr. Susanne Braun, sem er íslenskum hestamönnum af góðu kunn og lagt hefur stund á blóðrannsóknir í íslenskum hrossum um árabil.

Fæst í 25 kg pokum og 500 kg stórsekkjum

Notkun:
Gefið sem viðbótarfóður með gróffóðri.
0,5 kg/dag með léttri þjálfun,
1 kg/dag með mikilli þjálfun.
1,5 - 2 kg/dag með keppnis - og kynbótaþjálfun.

Meira um KRAFT

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt