Shrike spennirinn tekur 2 stk 1,5V rafhlöður (D rafhlöður) en einnig er hægt að nota hann við 12V rafgeymi með auka snúru. Snúran, HO47HLB150 12 volta tengill fyrir Shrike ferðaspenni fylgir ekki með stöðinni heldur er hún keypt sér kjósir þú að notast við 12V geymi (geymirinn fylgir ekki með).
2 stk D rafhlöður endast c.a 8 vikur sé útleiðsla í girðingunni í lágmarki. Spe...
Shrike spennirinn tekur 2 stk 1,5V rafhlöður (D rafhlöður) en einnig er hægt að nota hann við 12V rafgeymi með auka snúru. Snúran, HO47HLB150 12 volta tengill fyrir Shrike ferðaspenni fylgir ekki með stöðinni heldur er hún keypt sér kjósir þú að notast við 12V geymi (geymirinn fylgir ekki með).
2 stk D rafhlöður endast c.a 8 vikur sé útleiðsla í girðingunni í lágmarki. Spennirinn hefur on/off takka og einnig LED skjá sem sýnir hvort spennirinn virkar.
Orkugjafi: 3V / 12V
Orkunotkun: 18mA
Gerð orkugjafa: 2 x 1,5V (D) rafhlöður eða 12V geymir
Hámarks drægni: 0,8km
Orka út Joules: 0,03J
Volt út í girðingu: 8.600
Volt við mikla útleiðslu: 580
Endingartími rafhlöðu: 6 – 8 vikur á 3v, endingartími á 12V fer eftir gerð geymis.
Þyngd - 728g
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.