Vörumynd

Hotline Merlin spennir

Hotline

Hægt er að nota Hotline Merlin spenninn með 6V rafhlöðu (fylgir ekki) sem sett er inn í tækið og má nota sem varaafl eða sem aðal straumgjafa ef ferðast á með spenninn. Að auki er hægt að tengja 12V geymi við stöðina.

Hotline hefur einnig sett í hann nýjan afkastamæli, sem sýnir þér á afar auðveldan hátt hvort straumur á girðingunni er ákjósanlegur. Spennirinn sjálfur er gerður úr ster…

Hægt er að nota Hotline Merlin spenninn með 6V rafhlöðu (fylgir ekki) sem sett er inn í tækið og má nota sem varaafl eða sem aðal straumgjafa ef ferðast á með spenninn. Að auki er hægt að tengja 12V geymi við stöðina.

Hotline hefur einnig sett í hann nýjan afkastamæli, sem sýnir þér á afar auðveldan hátt hvort straumur á girðingunni er ákjósanlegur. Spennirinn sjálfur er gerður úr sterku ABS plasti og galvaniseraður járnteinn fylgir með til að setja stöðina upp á sem bestan átt utandyra. Athugið að þessi teinn er ekki næg jarðtenging fyrir girðinguna heldur þarf að nota amk einn 100cm tein (helst galvaniseraðan), sem rekinn er djúpt í jörðu.

Helstu kostir:

Meðal öflugur 6V / 12V spennir
Innbyggður afkastamælir
Snúrur með klóm fyrir girðingu og jarðtengingu
Hentar vel fyrir styttri hestagirðingar og randbeit
Orkugjafi: 6V og 12V
Orkunotkun: 45mA
Gerð orkugjafa: 1 x 6V rafhlaða eða 12V geymir
Hámarks drægni: 2,2km
Orka út Joules: 0,35J
Volt út í girðingu: 10.000
Volt við mikla útleiðslu: 3.300
Aðvörunarljós orkulítil rafhlaða: Já

Endingartími rafhlöðu: 6V 40Ah rafhlaða 9 vikur, 12V 75Ah geymir 5 vikur

Þyngd 2.3kg

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt