Vörumynd

LEGO Batman 3 Beyond Gotham

Batman

SPILUN:
- Spennandi geimbardagar: Í fyrsta sinn verður hægt að berjast með Leðurblökumanninum og bandamönnum hans í geimnum og í ólíkum Luktaheimum eins og Zamaron og Odym...

SPILUN:
- Spennandi geimbardagar: Í fyrsta sinn verður hægt að berjast með Leðurblökumanninum og bandamönnum hans í geimnum og í ólíkum Luktaheimum eins og Zamaron og Odym.
- Fjöldi hetja og illmenna úr heimi DC Comics: Hægt er að spila sem 150 persónur með ólíka krafta og hæfileika, en þeirra á meðal má nefna persónur úr Réttlætisdeildinni (Justice League) og BIG LEGO persónum eins og Cyborg og Solomon Grundy.
- Einstakur nýr söguþráður með óvæntum fléttum: Óvænt dulargervi, hugarstjórnunarhæfileiki Brainiacs og máttur Luktahringanna skapar nýjan flöt á persónum sem allir töldu sig þekkja.
- Krefjandi Blökutölva og sýndarveruleiki: Prófið æfingartækni Leðurblökumannsins í Blökutölvunni og takið þátt í þrautum á bardagasvæði, kappakstursbraut og í völundarhúsum.
- Blökubrjálað græjuhjól: Þrýstið á hnapp, veljið og uppfærið brynjur og hæfileika persónanna.
- Fjöldi þekktra staðsetninga: Heimsækið Réttlætissalinn, Leðurblökuhellinn og Varðturn Réttlætisdeildarinnar til að heimsækja verslanir, verðlaunageymslur og mótunarsvæði fyrir hetjur og farartæki.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Ævintýraleikir
Aldurstakmark (PEGI) 7
Útgefandi Warner Bros
Útgáfuár 2014
Útgáfudagur 14.11.2014

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt