Lífgaðu upp á jólatréð á persónulegan máta hekluðum jólakúlum. Í þessari uppskrift eru 4 ólík mynstur.
Garn:
Scheepjes Maxi Sugar RushFer mjög lítið í hverja kúlu, bara nokkur grömm.
Heklunál:
1,75 mm
Jólakúla:
7 cm þvermál
Heklfesta:
18 stuðlar x 9 umferðir = 5 cm
Mikilvægt er að hafa heklfestu í lagi svo heklaða stykkið passi utan um kúluna.Mögulegt er að nota grófara garn og/eða …
Lífgaðu upp á jólatréð á persónulegan máta hekluðum jólakúlum. Í þessari uppskrift eru 4 ólík mynstur.
Garn:
Scheepjes Maxi Sugar RushFer mjög lítið í hverja kúlu, bara nokkur grömm.
Heklunál:
1,75 mm
Jólakúla:
7 cm þvermál
Heklfesta:
18 stuðlar x 9 umferðir = 5 cm
Mikilvægt er að hafa heklfestu í lagi svo heklaða stykkið passi utan um kúluna.Mögulegt er að nota grófara garn og/eða stærri nál til þess að hekla utan um stærri kúlu.