Vörumynd

Borgir og borgarskipulag

Höfundur: Bjarni Reynarsson

Aðgengileg fræðirit um skipulagsmál borga hefur lengi skort á íslensku. Hér bætir Bjarni Reynarsson úr brýnni þörf með yfirlitsriti þar sem raktar...

Höfundur: Bjarni Reynarsson

Aðgengileg fræðirit um skipulagsmál borga hefur lengi skort á íslensku. Hér bætir Bjarni Reynarsson úr brýnni þörf með yfirlitsriti þar sem raktar eru í ljósu máli hugmyndir um borgarskipulag frá upphafi vega. Sérstaklega er fjallað um þær tvær borgir sem kalla hefur mátt höfuðborgir Íslands, Kaupmannahöfn og Reykjavík. Nauðsynlegt rit fyrir alla sem áhuga hafa á sögu borga og skipulagi.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt