Með fyrstu bókinni um Hnubba lubba fá ungir lesendur hér á landi tækifæri til að kynnast hundinum uppátækjasama og vinum hans. Hér er sagt frá því hópurinn fer í göngutúr um bæinn og er það hinn ágætasti leiðangur þangað til á vegi þeirra verður Örvar kló, hrikalegasti högninn í hverfinu. Textinn er í bundnu máli og bækurnar skemmtilega myndskreyttar af höfundi. Textinn er sérsta...
Með fyrstu bókinni um Hnubba lubba fá ungir lesendur hér á landi tækifæri til að kynnast hundinum uppátækjasama og vinum hans. Hér er sagt frá því hópurinn fer í göngutúr um bæinn og er það hinn ágætasti leiðangur þangað til á vegi þeirra verður Örvar kló, hrikalegasti högninn í hverfinu. Textinn er í bundnu máli og bækurnar skemmtilega myndskreyttar af höfundi. Textinn er sérstakur að því leyti að börnin læra fljótt hvað kemur næst og fara því að taka þátt í lestrinum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.