Vörumynd

Öldin fimmtánda 1401-1500

Höfundur: Óskar Guðmundsson

Fimmtánda öldin hefur stundum verið kölluð hin myrka öld Íslandssögunnar en hún var sannarlega ekki atburðasnauð. Höfðingjar riðu um héruð með yfi...

Höfundur: Óskar Guðmundsson

Fimmtánda öldin hefur stundum verið kölluð hin myrka öld Íslandssögunnar en hún var sannarlega ekki atburðasnauð. Höfðingjar riðu um héruð með yfirgangi og tókust á, sægreifar söfnuðu auði og kvenskörungar eins og Ólöf ríka voru áberandi í þjóðlífinu. Fimmtánda öldin var öld öfga til góðs og ills og umbrotatími í íslenskri sögu.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt