Vörumynd

TEMPRAKON LYA continental 180x200 cm Grey-42

JYSK
Hágæða Temprakon® continental hjónarúm fyrir kröfuharða.

Yfirdýna

Áklæðið á yfirdýnunni er búið Temprakon® hitatemprandi efni sem minnkar hitasveiflur yfir nóttina ásamt því að fjarlægja raka. Yfirdýnan er 10 cm þykk úr latex sem andar og hægt er að þvo áklæðið.

Efri dýna

Efri dýna er með 7 þægindasvæðum og 225 pokagormum á fermetra sem styðja vel við bak, axlir og mjaðmir. Mælt er með…

Hágæða Temprakon® continental hjónarúm fyrir kröfuharða.

Yfirdýna

Áklæðið á yfirdýnunni er búið Temprakon® hitatemprandi efni sem minnkar hitasveiflur yfir nóttina ásamt því að fjarlægja raka. Yfirdýnan er 10 cm þykk úr latex sem andar og hægt er að þvo áklæðið.

Efri dýna

Efri dýna er með 7 þægindasvæðum og 225 pokagormum á fermetra sem styðja vel við bak, axlir og mjaðmir. Mælt er með að snúa dýnu reglulega til að hámarka endingu.

Neðridýna

Neðri dýna (2x 90 cm rúmbotn) er með 225 pokagorma á hvern fermetra og 9 þægindasvæði til að hámarka lúxusinn.


Tög

Hjónarúm, tvíbreitt rúm, latex, Temprakon, continental

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.