Vörumynd

Serenity Choice Plus Motorsport - sérsniðin eyrnavernd

Serenity
Sérsniðna heyrnarverndin frá Serenty hentar þeim sem þurfa t.d. að passa upp á daglega heyrnarvernd í starfi eða einkalífi. Hluti af hlust og ytra eyra er skannað með þrívíddarskanna og kannað er hvaða heyrnarvernd hentar.Hægt er að velja um akrýl- eða sílíkon heyrnarvernd, hvort hún þurfi að fylla út í eyrað eða hafa hana smærri. Einnig er hægt að velja um margvíslega liti. Það góða við þessa he…
Sérsniðna heyrnarverndin frá Serenty hentar þeim sem þurfa t.d. að passa upp á daglega heyrnarvernd í starfi eða einkalífi. Hluti af hlust og ytra eyra er skannað með þrívíddarskanna og kannað er hvaða heyrnarvernd hentar.Hægt er að velja um akrýl- eða sílíkon heyrnarvernd, hvort hún þurfi að fylla út í eyrað eða hafa hana smærri. Einnig er hægt að velja um margvíslega liti. Það góða við þessa heyrnarvernd er að hægt er að kaupa síur eftir hljóðaðstæðum eða hávaðategund, allt eftir því hvað hentar þér*.Motorsports / mótorsport: Vernda fyrir véla- og vegahljóðum.

Verslaðu hér

  • Lyfja skrifstofa 530 3800 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.