Hlý alhliða vetrarúlpa fyrir barnið úr endingargóðu efni. Efnið andar vel, er vind- og vatnshelt, þannig að barnið þitt getur verið úti í rigningu, snjó og roki án þess að það verði kalt og blautt. Úlpan er vatnsheld upp á 10.000 mm og er með hágæða rennilás að framanverðu. Hökuvörnin tryggir að rennilásinn sé ekki að nuddast í hökuna. Úlpan er með hettu sem hægt er að taka af og vasa að framanve…
Hlý alhliða vetrarúlpa fyrir barnið úr endingargóðu efni. Efnið andar vel, er vind- og vatnshelt, þannig að barnið þitt getur verið úti í rigningu, snjó og roki án þess að það verði kalt og blautt. Úlpan er vatnsheld upp á 10.000 mm og er með hágæða rennilás að framanverðu. Hökuvörnin tryggir að rennilásinn sé ekki að nuddast í hökuna. Úlpan er með hettu sem hægt er að taka af og vasa að framanverðu sem eru með rennilás. Endurskin er aftan á úlpunni og á ermum. Auðvelt er að merkja úlpuna barninu með tússpenna á merkispjaldið innan á úlpunni. Úlpan er úr endurunnu efni. Húðað með BIONIC FINISH® ECO.