Vörumynd

Helium Vest Blk

Peak Performance
Úr Helium línu Peak Performance sem fagnar heilum tug sem best selda línan! Vestið getur verið notað bæði sem yfirhöfn eða undirlag. Það er einangrað með hágæða 90/10 gæsadún sem er létt og einstaklega hlý. Með renndum vösum, hökuvörn og tveggja átta rennilás er hægt að ábyrgjast notagildi og þægindi. HökuvörnTveir renndir vasar á búkLykkja að aftan til að hengja uppHelium mynstriðTveggja átta re…
Úr Helium línu Peak Performance sem fagnar heilum tug sem best selda línan! Vestið getur verið notað bæði sem yfirhöfn eða undirlag. Það er einangrað með hágæða 90/10 gæsadún sem er létt og einstaklega hlý. Með renndum vösum, hökuvörn og tveggja átta rennilás er hægt að ábyrgjast notagildi og þægindi. HökuvörnTveir renndir vasar á búkLykkja að aftan til að hengja uppHelium mynstriðTveggja átta rennilásEndurunnið efniTeygja í handvegiTeygja í mittisfaldiLétt, þægileg og vel einangrað.Fylling: 700 fill power, 90/10 dúnnEfni: 100% Polyamide Recycled

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt