Vörumynd

Rósagull - heklað sjal

Garn: Fingering/4 ply, 845-850 metrar. Sýnishorn er heklað úr Merino Sock frá Dottir Dyeworks, litur Antique. Heklunál: 3,5 mm, eða sú stærð sem þarf til þess að ná réttri heklfestu. Heklfesta: 23 stuðlar = 10 cm, fyrir þvott. Stærð: 170 cm á breiddina, 50 cm þar sem það er dýpst.
Garn: Fingering/4 ply, 845-850 metrar. Sýnishorn er heklað úr Merino Sock frá Dottir Dyeworks, litur Antique. Heklunál: 3,5 mm, eða sú stærð sem þarf til þess að ná réttri heklfestu. Heklfesta: 23 stuðlar = 10 cm, fyrir þvott. Stærð: 170 cm á breiddina, 50 cm þar sem það er dýpst.

Verslaðu hér

  • Handverkskúnst
    Handverkskúnst, garnverslun 888 6611 Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt