Vörumynd

GOCap SC - Vented Athletics - Sable

Ciele Athletics

Uppfærð útgáfa af GOCap nú með meiri loftun og beygðu SOFTcurve deri sem skýlir vel gegn bæði sól sem rigningu. Húfan ber alla þá kosti og þægindi sem þekkjast af hinni upprunalegu húfu. Framleidd bæði úr endurnýtanlegum efnum frá REPREVE og úr hinu létta og fljótþornandi COOLmatic ™ efni sem tryggir góða öndun og þægindi.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar

Uppfærð útgáfa af GOCap nú með meiri loftun og beygðu SOFTcurve deri sem skýlir vel gegn bæði sól sem rigningu. Húfan ber alla þá kosti og þægindi sem þekkjast af hinni upprunalegu húfu. Framleidd bæði úr endurnýtanlegum efnum frá REPREVE og úr hinu létta og fljótþornandi COOLmatic ™ efni sem tryggir góða öndun og þægindi.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar

-Mjög létt derhúfa (55g) hönnuð fyrir hlaup.
-Laser skorin loftgöt að framan.
-F
ljótþornandi COOLmatic™ efni með góða öndun.
-Endurunnið fíberefni frá REPREVE sem er einstaklega endingargott.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Mjög nett húfa með SOFTcurve deri.
-UPF +40 sólarvörn.
-Endurskinsmerki.
-Má setja í þvottavél.
-Stærð 58 cm -stillanleg, passar flestum.

Þyngd 55 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel GOCap SC Vented Athletics
Ummál 58 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt