Vörumynd

Nordisk Oppland 2 LW

Einstaklega rúmgott og létt tunnel göngutjald fyrir tvo frá Nordisk sem er frábært fyrir gönguferðina. Tjaldið er 1700gr á þyngd, auðvelt í uppsetningu og fljótlegt að pakka saman. Sjá nánar myndband fyrir neðan með leiðbeiningum um uppsetningu. Einn stærsti kosturinn við þetta tjald er extra rúmgott fortjald sem hentar vel fyrir viðveru þegar illa viðrar úti. Tjaldsúlurnar koma frá DAC og eru í …
Einstaklega rúmgott og létt tunnel göngutjald fyrir tvo frá Nordisk sem er frábært fyrir gönguferðina. Tjaldið er 1700gr á þyngd, auðvelt í uppsetningu og fljótlegt að pakka saman. Sjá nánar myndband fyrir neðan með leiðbeiningum um uppsetningu. Einn stærsti kosturinn við þetta tjald er extra rúmgott fortjald sem hentar vel fyrir viðveru þegar illa viðrar úti. Tjaldsúlurnar koma frá DAC og eru í mismunandi litum til að auðvelda uppsetningu og þær eru gerðar úr súper léttu og sterku áli. Tjaldið er gert úr sterku 100% Ripstop nælon efni. Tjaldið er sérstaklega prófað í sterkum vindi, 20m/s, til að þola álag í íslenskri vindáttu. Tjaldhiminn: 100% nælon 10D Ripstop efni. sílíkon húðað, 2000 mm/cm2 vatnsvörn, 58g/m2, slitþol: 8 kgInnra tjald: 100% RipStop 15D nælon efni, húðað (e. cire)Tjaldbotn: 100% 20D nælon efni, PU húðað, 90g/m2,8000mm/cm2 vatnsvörnYtra tjald sett upp fyrstTjaldstangir úr áli, mismunandir litur eftir staðsetninguTjaldhælar úr áliMjög rúmgottVindprófað: 20m/sStór inngangur fyrir auðvelt aðgengiRennilás allan hringinn við inngangFrábær loftunDAC súlurFlugnanet við inngang að svefnálmuNetavasar að innan fyrir smáhlutiKrókur fyrir lampa að innanverðuGeymslupoki með stillanlegum böndumEinfalt og fljótlegt að setja tjaldið uppÞyngd: 1700grPökkuð þyngd: 1870grPökkuð stærð (Lxd): 40cmx13cmLengd (l x w x h): 430cm x 165cm x 110cmSvefnálma (l x w x h): 220cm x 145cm x 100cm

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt