Vörumynd

D2 1000 AirTTL – Hraðvirkasta mono ljós í heimi með TTL

Profoto AB

  Profoto D2 er frábært flass fyrir alls konar ljósmyndun og er fyrirferðalítið.
  Hvort sem þú ert að skjóta portrett myndir, íþróttir, mat eða tísku þá er ekkert verkefni of hratt eða of erfitt. Frystu aðgerðir með algerri skerpu og taktu myndir á ofur hraða. Notaðu TTL til að benda og skjóta á auðveldan hátt eða notaðu HSS til að móta ljós um hábjartan dag.
  D2 er kraftmikið og auðvelt í …

  Profoto D2 er frábært flass fyrir alls konar ljósmyndun og er fyrirferðalítið.
  Hvort sem þú ert að skjóta portrett myndir, íþróttir, mat eða tísku þá er ekkert verkefni of hratt eða of erfitt. Frystu aðgerðir með algerri skerpu og taktu myndir á ofur hraða. Notaðu TTL til að benda og skjóta á auðveldan hátt eða notaðu HSS til að móta ljós um hábjartan dag.
  D2 er kraftmikið og auðvelt í notkun, er áreiðanlegt og veitir þér stöðugleika í litahita.
  Úrval af 120+ ljósa aukahlutum þannig að D2 uppfyllir þarfir ljósmyndara sem gera kröfur um það besta í ljósum í ofur hraðvirkum og fjölhæfum pakka.
  Ef D2 er notað í stúdói með mörgum ljósum þá er sterklega mælt með að nota High Capacity Flashtube fyrir D2 sem er aukabúnaður.
  · Fyrirferðarlítið og létt.
  · Frystu augnablikið með flasstíma allt að 1/63.000 sek.
  · Fangaðu viðfangsefnið með ofur hraða, allt að 20 flöss á sekúndu.
  · Taktu myndir með AirTTL eða handvirkri stillingu og tengdu þráðlaust við önnur Profoto Air flöss.
  · Nákvæmni og stjórn á 10 f-stoppa aflsviði sem fáanlegt er í 500Ws og 1000Ws.
  · Stjórnaðu umhverfisljósi með HSS og búðu til skarpar myndir án motion blurrs á lokarahraða allt að 1/8.000 sek.
  · Veitir yfirburða stjórn og ljósgæði með innbyggðum reflektor og 300W halógenljósi, modelling ljósi.
  · Hægt að stjórna þráðlaust úr allt að 300 m fjarlægð með Air Remote sem er aukahlutur.
  · Einfalt, þægilegt notendaviðmót með stórum háupplausna skjá.
  · Samhæft við 120+ Profoto ljósa aukahluti – light shaping tools.
  · Allt að 100 rásir.
  Eftirfarandi fylgir með: protective cap, power cable and custom bag XS.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt