Vörumynd

Nord kerrupoki - Stækkanlegur

Easygrow Norway

Norskir hágæða kerrupokar - Stækkanlegir! Nord er margverðlaunaður kerrupoki frá Easy Grow í Noregi

Hægt er að nota hann allt árið. Þar sem kerrupokanum fylgir bæði innlegg fyrir sumar- og vetrartíð.

Kerrupokinn er gerður úr mjúkum bómul að innan. Fóðraður með 80% dún og 20% fjöðrum og ull í bakinu.

Hægt er að stækka kerrupokann úr 98 cm í 120 cm, því er hægt að nota hann mjög le…

Norskir hágæða kerrupokar - Stækkanlegir! Nord er margverðlaunaður kerrupoki frá Easy Grow í Noregi

Hægt er að nota hann allt árið. Þar sem kerrupokanum fylgir bæði innlegg fyrir sumar- og vetrartíð.

Kerrupokinn er gerður úr mjúkum bómul að innan. Fóðraður með 80% dún og 20% fjöðrum og ull í bakinu.

Hægt er að stækka kerrupokann úr 98 cm í 120 cm, því er hægt að nota hann mjög lengi. Hentar börnum frá fæðingu til ca. 4 ára.

Hægt að nota hann þar sem þarf að nota 5-punkta öryggisbelti.

OEKO-TEX 100 vottaður og Bionic Finish ECO.

Verslaðu hér

  • Húsgagnaheimilið
    HÚSGAGNAHEIMILIÐ 586 1000 Fossaleyni 2, 112 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt