Vörumynd

Top Reiter Start

Start hnakkurinn hefur fengið frábæra dóma enda einstaklega vel heppnaður. Top Reiter gæði í gegn og verð sem ekki er hægt að keppa við.

Start hnakkurinn er einblöðungur sem gerir það að verkum að þú hefur möguleika á þéttara og nánara sambandi við hestinn. Hnakkurinn er þannig uppbyggður með þægindi hestsins í huga. Hann er léttur, þægilegur og hesturinn á auðvelt með að hreyfa sig ...

Start hnakkurinn hefur fengið frábæra dóma enda einstaklega vel heppnaður. Top Reiter gæði í gegn og verð sem ekki er hægt að keppa við.

Start hnakkurinn er einblöðungur sem gerir það að verkum að þú hefur möguleika á þéttara og nánara sambandi við hestinn. Hnakkurinn er þannig uppbyggður með þægindi hestsins í huga. Hann er léttur, þægilegur og hesturinn á auðvelt með að hreyfa sig undir honum.

Hnakkurinn hentar öllum reiðmönnum bæði sem útreiðahnakkur og sem keppnishnakkur.

- Þyngd: 6,7 kg
- Púðar: Latex
- Virki: SoftSwing

- Sætisstærð: 16,5 " eða 17,5"

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt