Vörumynd

Seven - 7 in 1 multi tool

True
Taktu multi-tool með þér í næsta ferðalag og vertu klár í allt! Þetta sniðuga multi tool kallast Sjöan en tækið tekur nafn sitt af lögun karabínunnar sem er innifalin í þessu sniðuga tæki. Hlaðið gæðum enda gert úr hertu áli og með þægilegu gripi sem fer vel í hönd burtséð frá því hvaða eiginleika tækisins af þeim sjö sem innifaldir eru, er verið að nota. Hvort sem þú ert að nota hnífsblaðið, vír…
Taktu multi-tool með þér í næsta ferðalag og vertu klár í allt! Þetta sniðuga multi tool kallast Sjöan en tækið tekur nafn sitt af lögun karabínunnar sem er innifalin í þessu sniðuga tæki. Hlaðið gæðum enda gert úr hertu áli og með þægilegu gripi sem fer vel í hönd burtséð frá því hvaða eiginleika tækisins af þeim sjö sem innifaldir eru, er verið að nota. Hvort sem þú ert að nota hnífsblaðið, vírklippurnar eða upptakarann þá er tækið mjög einfalt í notkun. Hægt er að festa karabínuna við nánast allt, en auðvelt er að losa hana frá aftur. Gott og þægilegt grip á handfangiHnífsblaðTangirSögVírklippurSkrúfjárnFlösku upptakariKarabína

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt