Vörumynd

Titus SN-55 heyrnartól

JK vörur - Gerðu góð kaup

Frábær heyrnartól sem bjóða uppá meira fyrir minna. Við byrjum alltaf á því mikilvægasta, hljómur og bassi. Miðað við verð er það í sérflokki, svo einfalt er það. Bluetooth 5.2 flagan er svo stöðug og fljótvirk þannig að tengingin sé snögg að birtast og tengjast nálægðum tækjum. Púðarnir eru svo sérstaklega hannaðir þannig að þeir koma vel yfir eyrun og ná að einangra þína tónlist vel.

  • 3 …

Frábær heyrnartól sem bjóða uppá meira fyrir minna. Við byrjum alltaf á því mikilvægasta, hljómur og bassi. Miðað við verð er það í sérflokki, svo einfalt er það. Bluetooth 5.2 flagan er svo stöðug og fljótvirk þannig að tengingin sé snögg að birtast og tengjast nálægðum tækjum. Púðarnir eru svo sérstaklega hannaðir þannig að þeir koma vel yfir eyrun og ná að einangra þína tónlist vel.

  • 3 litir - Svört / Hvít / Ljósbleik
  • Öflugur hljómur og bassi
  • Þráðlaus með Bluetooth 5.2
  • BT radíus 10 metrar
  • Míkrafónn - til að tala í gegnum símann og öpp
  • Styður við allar gerðir síma, tölva, spjaldtalva og raftæki með Bluetooth
  • USB C hleðsla - snúra fylgir
  • 200mAh batterí
  • Hleðslutími: 2 klst
  • Hlustunartími: 10-12 klst
  • Hægt að brjóta þau saman og lengja eftir höfuðstærð
  • 180 gráðu snúningur á tólum
  • Styður við TF minniskort

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.