Vörumynd

Kérastase Nutritive Masquintense Riche Masque 200ml

Kérastase
Ákaflega nærandi djúpnæringamaski fyrir mjög þurrt hár sem er normal – þykkt. Hann er sérstaklega hannaður fyrir þykkara hár og auðgaður með sérvöldum næringarefnum fyrir raka,viðgerð ,mýkt og glans. Nærir hártrefjar ákaft fyrir mjúka og glansandi áferð. Nærir hár og hársvörð og lokar hártrefjunum fyrir mýkri áferð. Mjög nærandi umhirða fyrir þurrt og ofþornað hár. Allt að 116% meiri glans. Allt …
Ákaflega nærandi djúpnæringamaski fyrir mjög þurrt hár sem er normal – þykkt. Hann er sérstaklega hannaður fyrir þykkara hár og auðgaður með sérvöldum næringarefnum fyrir raka,viðgerð ,mýkt og glans. Nærir hártrefjar ákaft fyrir mjúka og glansandi áferð. Nærir hár og hársvörð og lokar hártrefjunum fyrir mýkri áferð. Mjög nærandi umhirða fyrir þurrt og ofþornað hár. Allt að 116% meiri glans. Allt að 98% sterkara hár. Allt að 89% sléttara hár. Allt að 48% mýkra hár. Notkun: Eftir hárþvott er maskinn borinn í hárið frá lengd útí enda og látinn bíða 3-5 mín. Skolið. Aðalinnihald: Plant-Based Proteins: Þessi maski er auðgaður með próteinum úr hveiti, maís og soja heilkorni. Ásamt fitusýrum, omega og vítamínum nærist hárið og gljáinn eykst. Niacinamide: B3 vítamín sem er vel þekkt í húðvörum, er nú samsett í rakagefandi línunni okkar sem gerir hárið mjúkt með aukinni mótstöðu gegn skemmdum. Glycerin: Frá jurtaríkinu og þekkt fyrir rakagefandi eiginleika í húðvörum og nú í Nutrative línunni okkar. Spurningar og svör; Hver er munurinn á Lait Vital, Masquintense og Masquintense Riche? LAIT VITAL: Býður upp á mikla næringu fyrir fínt til normal þurrt hár, góð daglega. MASQUINTENSE: Djúpnærandi hármaski sem er hannaður fyrir mjög þurrt, skemmt hár (fínt til normal), nærir. Lífgar uppá hárið, gefur mýkt og glans. MASKINTENSE RICHE: Ákaflega nærandi ríkur hármaski fyrir mjög þurrt hár sem er normal – þykkt.

Verslaðu hér

  • Beautybar
    Beautybar ehf 511 1313 Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt