Vörumynd

QUEST PROTEIN CHIPS - HOT & SPICY (KASSI)

Quest
Hot & Spicy Tortilla prótein flögurnar frá Quest færa þér hitann sem þú ert að leita að. Stökkar og ljúffengar með 19 g af próteini í poka. Innihaldið mætir kröfum íþróttafólks í fremstu röð en er hannað sem góð næring fyrir hinn almenna neytanda. Meira prótein og minna af kolvetnum. Næringargildið í Quest snakki er algjörlega einstakt. Í 32g poka er hvorki meira né minna en 19-20 g af prótei…
Hot & Spicy Tortilla prótein flögurnar frá Quest færa þér hitann sem þú ert að leita að. Stökkar og ljúffengar með 19 g af próteini í poka. Innihaldið mætir kröfum íþróttafólks í fremstu röð en er hannað sem góð næring fyrir hinn almenna neytanda. Meira prótein og minna af kolvetnum. Næringargildið í Quest snakki er algjörlega einstakt. Í 32g poka er hvorki meira né minna en 19-20 g af próteini (60% prótein) og aðeins 3-4 g af nettó kolvetnum. Bakað og aldrei steikt. Quest snakkið er ekki steikt í olíu heldur bakað svo brakar í munni og kryddað til fullkomnunar. Quest snakkið kemur í hentugum pakkningum sem gott er að taka með sér hvert sem er. Frábær leið til að próteinbæta daginn.

Verslaðu hér

  • Bætiefnabúllan
    Bætiefna-Búllan 588 5700 Suðurhrauni 1, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt