Vörumynd

Craft Core 2L Insulation Dömujakki Black M

Craft
Snilldarjakki frá Craft. Einfaldur en mjög fjölhæfur jakki sem hentar á ótrúlega mörgum sviðum. Flott hönnun og snið gera jakkann hentugan sem létta vetrarúlpu til daglegra nota. Létt einangrun innanundir 2 laga vatns og vindheldri skel gerir hann einnig hentugan sem skíðaúlpu eða göngujakka þar sem þörf er á léttri einangrun. Flottur jakki á frábæru verði frá Craft.  Ytra efni með PFC-frjálsri D…
Snilldarjakki frá Craft. Einfaldur en mjög fjölhæfur jakki sem hentar á ótrúlega mörgum sviðum. Flott hönnun og snið gera jakkann hentugan sem létta vetrarúlpu til daglegra nota. Létt einangrun innanundir 2 laga vatns og vindheldri skel gerir hann einnig hentugan sem skíðaúlpu eða göngujakka þar sem þörf er á léttri einangrun. Flottur jakki á frábæru verði frá Craft.  Ytra efni með PFC-frjálsri DWR meðferð (Varanleg vatnsvörn; WP 5000 / MVP 5000) Pólýester bólstrun sem veitir góða hlýju Teipaðir saumar til að auka vernd gegn veðri Hægt að taka hettu af Vatnsfráhrindandi rennilásar að framan og hliðum Innri vasi með rennilás Silicon á öxlum til að koma í veg fyrir að bakpoki renni af Flott endurskinsprentun að aftan

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt