Vörumynd

Höggið - DVD

Heimildarmyndin Höggið fjallar um hörmulegt
sjóslys, þegar íslenska flutningaskipið MS
Suðurland fórst í norður Atlantshafi á jólanótt
árið 1986. Um borð vo...

Heimildarmyndin Höggið fjallar um hörmulegt
sjóslys, þegar íslenska flutningaskipið MS
Suðurland fórst í norður Atlantshafi á jólanótt
árið 1986. Um borð voru 11 manns, sex fórust, en
þeir fimm sem komust lífs af þurftu að hírast í
rifnum björgunarbáti hálffullum af ísköldum sjó
í 14 klukkustundir Í þetta er frásögn þeirra.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt