Vörumynd

Endurace Skate 2024

Madshus
Vandaðir gönguskíðaskór fyrir æfingar og áhugamanna skíðamennsku sem veita enn meiri stuðning, kraft og stöðugleika svo þú hafir orku til að endast út daginn. Skórnir eru einungis 585gr að þyngd (miðað við stærð 42) og þeir eru með uppháa hlíf utan um ökklann fyrir bæði stuðning og stöðugleika. Á skónum eru "RevoWrap" reimar og MemBrain® softshell reimahlíf sem saman fjarlægja nánast allar hindra…
Vandaðir gönguskíðaskór fyrir æfingar og áhugamanna skíðamennsku sem veita enn meiri stuðning, kraft og stöðugleika svo þú hafir orku til að endast út daginn. Skórnir eru einungis 585gr að þyngd (miðað við stærð 42) og þeir eru með uppháa hlíf utan um ökklann fyrir bæði stuðning og stöðugleika. Á skónum eru "RevoWrap" reimar og MemBrain® softshell reimahlíf sem saman fjarlægja nánast allar hindranir úr veginum varðandi þá gönguskíðamennsku sem þú vilt stunda.Litur: SvartFyrir skautaskíðiÞyngd: 585gr miðað við stærð 42Softshell hlíf yfir reimarnarLaust við PVC efni

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.