Vörumynd

Helgi Hrafn Jónsson-Big Spring

Big Spring inniheldur 12 lög og var tekin upp í
Reykjavík og í Los Angeles. Helgi valdi
meðspilara sína vel, en með honum á plötunni eru
Þorvaldur Þór Þorva...

Big Spring inniheldur 12 lög og var tekin upp í
Reykjavík og í Los Angeles. Helgi valdi
meðspilara sína vel, en með honum á plötunni eru
Þorvaldur Þór Þorvaldsson, Joel Shearer,
Jonathan Estes og Tina Dickow. Fyrsta lagið sem
fer í spilun er Darkest Part of Town sem hefur
setið sem fastast á vinsældarlistanum í
Þýskalandi síðan platan kom út þar. Big Spring
er þegar farin að sanka að sér lofsamlegum dómum
og fékk til að mynda 4 stjörnur í Rolling Stone
Magazine og 5 stjörnur í danska
tónlistartímaritinu Gaffa.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt