Vörumynd

Sagan af Mosa

AF

Sagan af Mosa og hugprýði hans er saga af litlum
kisa sem lenti í þeirri ótrúlegu raun vorið 2003
að týnast eftir bílveltu á Holtavörðuheiði.Þar
ráfaði hann...

Sagan af Mosa og hugprýði hans er saga af litlum
kisa sem lenti í þeirri ótrúlegu raun vorið 2003
að týnast eftir bílveltu á Holtavörðuheiði.Þar
ráfaði hann um með aðra framlöppina
brotna,matarlaus í kulda og vosbúð uns hann
fannst nærri fimm vikum síðar. Þetta er saga sem
lætur engan dýravin ósnortinn.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt