Vörumynd

Casall "Pressure Point" bolti

Casall

Casall "Pressure Point" bolti

Umbreyttu eymslum í ánægju!
"Trigger point" eru pínulitlir hnútar sem myndast í vöðvum þegar mikið er æft.
Þeir geta verið mjög sársaukaf…

Casall "Pressure Point" bolti

Umbreyttu eymslum í ánægju!
"Trigger point" eru pínulitlir hnútar sem myndast í vöðvum þegar mikið er æft.
Þeir geta verið mjög sársaukafullir !

Með "trigger point" meðferð / nudd i getur þú eytt bólgunum í burtu.
Þegar þú þrýstir létt á hnútinn í gegnum nudd , skapar þrýstingurinn smá teygju í vöðva og lætur það vöðva nn slaka

Trigger Point hreyfingar eru eins og djúpt nudd. Því óþægilegra sem það er , því meira þarf að nudda .
Trigger point eru oft greind í:


- Kálfavöðva
- Læri
- Hné
- Mjöðm
- Lægri bak
- Brjóst vöðva
- Axlir
Notaðu "Trigger Point" boltann fyrir og eftir æfingu eða þegar þú ert með verki.

Verslaðu hér

  • Sportís
    3%
    Sportís ehf 520 1000 Skeifunni 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt