Vörumynd

ADHD-ADHD 5

Nú, í september 2014 kemur út fimmta hljómplata
sveitarinnar ADHD og hefur gripurinn hlotið
nafnið adhd5. Á plötunni má finna nýjar
lagasmíðar eftir hljóms...

Nú, í september 2014 kemur út fimmta hljómplata
sveitarinnar ADHD og hefur gripurinn hlotið
nafnið adhd5. Á plötunni má finna nýjar
lagasmíðar eftir hljómsveitarmeðlimi; þá Óskar
og Ómar Guðjónssyni, Davíð Þór Jóssson og Magnús
Trygvason Eliassen. Hljómsveitin heldur áfram að
vinna í sínum hljóðheim en einnig er ferðast út
í nýjar og órannsakaðar víddir. Lögin eru
melankólísk, hress, hröð, hæg og allt þar á
milli.
Hljómsveitin ADHD hefur undanfarin ár
verið dugleg við plötuútgáfu, og hafa gefið út 4
plötur með aðstoð dreifingar/útgáfufyrirtækjunum
Kongó á Íslandi og Contemplate Music í
Þýskalandi.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt