Vörumynd

Pearl Izumi Bioviz Barr Jakki herra

Pearl Izumi

Léttur vatns og vindheldur hjóla og hlaupajakki sem sómir sér vel á götum bæjarins. Mynstrið á framhlið, bakhlið og ermum ásamt rönd neðst á baki er með sterku endurskini sem stóreykur öryggi í slæmu skyggni. Góðum vasi á baki fyrir helstu nauðsynjar. Frábært snið.


- 100% endurunnið ripstop polyester efni með vatnsfráhrindandi yfirborði
-  Stórir endurskinsfletir 360°

Léttur vatns og vindheldur hjóla og hlaupajakki sem sómir sér vel á götum bæjarins. Mynstrið á framhlið, bakhlið og ermum ásamt rönd neðst á baki er með sterku endurskini sem stóreykur öryggi í slæmu skyggni. Góðum vasi á baki fyrir helstu nauðsynjar. Frábært snið.


- 100% endurunnið ripstop polyester efni með vatnsfráhrindandi yfirborði
-  Stórir endurskinsfletir 360°
-  Rennilás opnast og lokast í báðar áttir
- Silikon rönd neðst á baki til að halda jakka á sínum stað á hreyfingu
- Stillanlegur með teygjum á hliðum
- Vasi á baki

Verslaðu hér

  • Sportís
    3%
    Sportís ehf 520 1000 Skeifunni 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt