Vörumynd

Sin Fang-Spaceland Ltd LP+EP

Spaceland er fjórða hljóðversplata Sin Fang í
fullri lengd. Á plötunni eru góðir gestir en
meðal þeirra sem syngja með Sin Fang má nefna
Jónsa úr Sigur Rós ...

Spaceland er fjórða hljóðversplata Sin Fang í
fullri lengd. Á plötunni eru góðir gestir en
meðal þeirra sem syngja með Sin Fang má nefna
Jónsa úr Sigur Rós og söngkonurnar JFDR og
Sóley. Platan var tekinn upp af Sin Fang og
co-prodúsuð af Alex Somers og Jónsa. Upptökur
fóru fram í Los Angeles, Japan og Reykjavík.
Titill plötunar lýsir ákveðnu hugarástandi og
textarnir eftir því. Hljómur plötunar er mun
rafrænni en fyrri plötur Sin Fang. Spaceland er
gefin út á geisladisk og vinyl. Vinyl útgáfan
inniheldur bónus EP plötu. Það er þýska
fyrirtækið Morr Music sem gefur út, líkt og
fyrri plötur Sin Fang.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt