Vörumynd

Hildur Guðnadóttir-Saman

Saman er fjórða sólóplatan tónlistarkonunnar
Hildar Guðnadóttur en áður hefur hún sent frá
sér plötunar Without sinking, Mount A og Leyfðu
Ljósinu. Á Saman ...

Saman er fjórða sólóplatan tónlistarkonunnar
Hildar Guðnadóttur en áður hefur hún sent frá
sér plötunar Without sinking, Mount A og Leyfðu
Ljósinu. Á Saman blandar Hildur saman söng og
sellóleik sem leysir úr læðingi spennuna á milli
ljós og myrkurs og framkallar einstaka upplifiun
fyrir hlustandan. Saman var gefin út af Touch
útgáfufyrirtækinu síðastliðið sumar og er nú
loks fánanleg á Íslandi bæði á CD og LP.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt