Vörumynd

Steingrímur Þórhalls Skuggaski

Skuggaskil er fyrsta hljóðrit tónlistarmannsins
Steingríms Þórhallssonar. Á disknum eru 18
frumsamin verk, flest einleiksverk fyrir píanó
sem leikin eru af ...

Skuggaskil er fyrsta hljóðrit tónlistarmannsins
Steingríms Þórhallssonar. Á disknum eru 18
frumsamin verk, flest einleiksverk fyrir píanó
sem leikin eru af höfundi sjálfum. Aðeins
lokatitill disksins er sönglag, Ave Maria sungið
af Gissuri Páli Gissurarsyni. Það má segja að
tónlistin sé í einföldum stíl, róleg píanóverk
sem hægt sé að hugsa sér að gæti virkað vel sem
kvikmyndatónlist. Titill disksins er vísun í
tíma sem liggur milli dags og nætur, tími sem er
óræður en afar fallegur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt