Vörumynd

Gímaldin

Köttur á heitri steypu kom út í maí síðastliðnum
og á henni er a finna 11 lög samin og útsett
undir blúsformerkjum. Platan var samin og unnin
yfir eins árs...

Köttur á heitri steypu kom út í maí síðastliðnum
og á henni er a finna 11 lög samin og útsett
undir blúsformerkjum. Platan var samin og unnin
yfir eins árs og hálfs tímabil og lögðust því
ýmsar lykkjur á blúsleiðina sem var mörkuð, þará
meðal stuttur útúrdúr inní nýbylgjuhljóðheima.
Umfjöllunarefnin eru af ýmsum toga, allt frá
athugunum á málefnum sem brenna fyrir brjósti
fólks i augnablikinu, yfir að tímalausari
tilvistarhugleiðingum og stöðu verkamannsins í
samfélagi manna. Hljóðfæraleik, upptöku og mix
framkvæmdu gímaldin og sá Jón Skuggi um að
mastera. Plötunni fylgir niðurhalspakki, 4 lög í
viðbót og textabæklingur. Sjá leiðbeiningar á
bakhlið.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt