Vörumynd

Heild DVD

Heild er mynd um Ísland í heild sinni en án
sögumanns. Það er myndefnið og tónlistin sem
leiðir áhorfandann áfram í einskonar ferðalag.
Myndin beinir athygl...

Heild er mynd um Ísland í heild sinni en án
sögumanns. Það er myndefnið og tónlistin sem
leiðir áhorfandann áfram í einskonar ferðalag.
Myndin beinir athygli sinni að einstakri og
fjölbreyttri náttúru, sem og fólkinu og menningu
landsins.
Í myndinni er sérsamin tónlist eftir
bandaríska tónlistarmanninn Professor Kliq en
einnig tónlist eftir Ólaf Arnalds, Friðjón
Jónsson, Trabant og japönsku hljómsveitina Mono.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt