Vörumynd

Óbó-Innhverfi

Innhverfi er fyrsta hljómplata Ólafs Björn
Ólafssonar sem kallar sig Óbó. Á plötunni má
heyra sjö lög með íslenskum textum í flutningi
Ólafs ásamt einvala l...

Innhverfi er fyrsta hljómplata Ólafs Björn
Ólafssonar sem kallar sig Óbó. Á plötunni má
heyra sjö lög með íslenskum textum í flutningi
Ólafs ásamt einvala liði hljóðfæraleikara. Þó að
Innhverfi sé fyrsta hljómplata Ólafs þar sem
heyra má hann syngja eigin lög hefur hann á
undanförnum árum komið fram sem slagverksleikari
og hljómborðsleikari með mörgum af vinsælustu
hljómsveitum og listamönnum þjóðarinnar og má
þar nefna Sigur Rós, Jónsa og Emilíönu Torrini.
Platan er gefin út af útgáfufyrirtækinu Morr
Music á heimsvísu.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt